Vöggugjöf Lyfju

Til hamingju með nýja lífið elsku foreldrar. Vöggugjöf Lyfju er ókeypis glaðningur, ætlaður verðandi foreldrum og börnum að þriggja mánaða aldri. Gjöfin inniheldur ýmsar vörur sem nýtast vel á þessum spennandi tímum.

Voggugjof25 Lyfja.Is (1)
Vöggugjöf Lyfju

Gjöfin er ókeypis glaðningur, ætlaður verðandi foreldrum og börnum að þriggja mánaða aldri.

Vörur í Vöggugjöfinni

Í Vöggugjöfinni eru húðvörur með vottunina Hrein vara í Lyfju. Vara með vottunina Hrein vara í Lyfju, er vara sem þú getur treyst og við mælum með af heilum hug og eru án skaðlegra innihaldsefna fyrir líkamann og umhverfið. Una Emilsdóttir sérnámslæknir í umhverfislæknisfræði veitir vottunina.

Teikningar 1920X1080 07

Leitaðu í lyfjabókinni