Stodumat

Frítt stöðumat

Hvernig hefurðu það? Frítt stöðupróf metur þína líðan.

Þú svarar nokkrum spurningum í Lyfju appinu sem varpa ljósi á andlega heilsu og meta einkenni eins og streitu, kvíða, þunglyndi og sjálfsálit. Niðurstöðurnar eru ekki greining og koma ekki í stað faglegs mats sálfræðings. Þær geta þó hjálpað þér til að ákveða næstu skref.

Markmiðið er að styðja þig í að taka næsta skref fyrir andlega heilsu þína.

Ef niðurstöðurnar benda til þess að þú finnir fyrir einhverjum einkennum geturðu í framhaldinu svarað ítarlegri spurningum og bókað stutta ráðgjöf með sálfræðingi við löggiltan sálfræðing.

Stöðumatið er fritt.