Styrktarsjóður Lyfju

Sýn Lyfju er að lengja líf og auka lífsgæði. Með það að leiðarljósi veitir fyrirtækið styrki til verkefna á vegum félagasamtaka sem teljast heilsueflandi og/eða hafa forvarnargildi.

1920X1080 29 2
Styrktarsjóður

Úthlutun úr styrktarsjóði Lyfju 2025 er lokið. Sjáið hverjir hlutu styrk 👇

Lyfja þakkar öllum þeim fjölmörgu félagssamtökum, stofnunum, einstaklingum og fyrirtækjum sem hafa sótt um styrki úr Styrktarsjóði Lyfju.
Til að auðvelda úrvinnslu umsókna biðjum við umsækjendur um að fylla út styrkjarbeiðnina hér fyrir neðan með ítarlegum upplýsingum