Síurnar eru notaðar í hátalara á sumum heyrnartækjum. Mikilvægt er að þekkja hvernig síu þitt heyrnartæki notar þar sem mikill fjöldi af ólíkum síum er til. CeruStop notar þú t.d. með Phonak Infinio/Sphere heyrnartækjum, einstaka Phonak Lumity. Passar ekki fyrir Phonak Paradise og Phonak Marvel. Geta passað í ýmsa hátalara heyrnartækja frá t.d.: Widex, ReSound, Signia 3.0. 8 pinnar með CeruStop síu eru í hverri pakkningu.