1 af 2
Body Glow Travel Kit
Body glow pakkinn með öllum okkar uppáhalds vörum í einni buddu.
Líkamsolía 30ml
Er unnin úr 100 % hrein kókosolíu og inniheldur náttúruleg andoxunarefni. Kókosolían er hreinsandi og vinnur gegn bakteríum, verndar húðina og gefur henni djúpan raka. Olían virkar vel á þurra bletti og skorpna húð. Ilmkjarnaolíurnar vinna vel á appelsínuhúð, eru hreinsandi, vökvalosandi og auðvelda fitufrásog. Kemur jafnvægi á hormóna kerfið, róar taugakerfið, dregur úr bólgum, styrkir vefi og byggir upp húðina.
Ilmkjarnaolíur: Grapefruit, Juniper, Geranium, Fennel og Frankinsence.
Nuddið olíunni vel inní húðina á vandamálasvæðin t.d læri, fótleggi og handleggi.Fyrir bestan ágangur notist 1-2 sinnum á dag eftir heita sturtu eða á raka húð.
Blue lotus olía 30ml
Blue Lotus er töfrandi planta sem notuð hefur verið frá fornegypskum tímum til heilunar og fegrunar. Þessi töfrandi blái lótus er einnig kallaður blóm innsæis og uppstigningar, einnig þekkt fyrir sinn sérstaka græðandi og róandi eiginleika. Róandi eiginleikar þess eru enn notaðir í dag, þar sem fínu plöntusamböndin í þessari olíu frásogast í gegnum húðina og inn í blóðrásina, getur því verið öflugt við þunglyndi og kvíða. Hefur styrkjandi áhrif á húðina, gefur henni raka og náttúrulegan ljóma. Blue Lotus er vel þekkt hugleiðsluhjálp sem opnar orkustöðvar (sérstaklega þriðja augað) og fjarlægir neikvæðar tilfinningar og hugsanir. Getur hjálpar manni á sinni andlegri braut og hjálpar til við slökun. Blue Lotus er kallaður sannur ástardrykkur og mikið notaður víða um heim til að efla kynhvöt og kalla fram sælu.
Verkja-og gigtarolía 30ml
Er unnin úr hreinni Jójoba olíu sem inniheldur A, B og E vítamín frá náttúrunnar hendi og góðumfitusýrum. Olían inniheldur einnig selen, kopar, sink og króm, kísil og joð. Náttúruleg andoxunarefni eru í olíunni og gefur húðinni djúpan raka ásamt að næra, mýkja og styrkja hana. Olían hefur verkja og bólgustillandi eiginleikar, örva blóðflæði, róar húðina, kælir, græðir, styrkir, linar vöðva og liðverki. Olían er einnnig mjög góð á bólur og þrota. Gott er að bera olíun á staðbundna verki og hefur reynst vel fyrir einstaklinga sem eru með vefjagigt, verki í liðum, vöðvabólgu eða vöðva verki. Olían er frábær til að nota í baðvatnið eða bera á staðbundna verki eftir sturtu. Berið á verkjasvæðið og nuddið vel inní raka húðina.
Ilmkjarnaolíur: Lavander, Peppermint, Eucualyptus, Cajeput og Cedarwood.
Kaffiskrúbbur 50ml
Kaffiskrúbburinn er unnin úr hreinni kókosolíu og íslensku kaffi sem inniheldur náttúruleg andoxunarefni.er hreinsandi og vinnur gegn ýmsum bakteríum ásamt því að vernda húðina og styrkja hana. Skrúbburinn gefur húðinni djúpan raka, dregur úr bólgum, styrkir vefi og byggir upp húðina. Er djúpnærandi, bólgustillandi, örvar blóðrásina, fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi. Vinnur gegn appelsínuhúð og háræðaslitum. Húðin verður silki mjúk strax eftir fyrstu notkun.
Skrúbbið húðina með hringstrokum á blauta húð í sturtunni, láta standa í 5 mín. Skola svo af. Best er að geyma kaffiskrúbbinn í kæli milli notkunar.
Ilmkjarnaolíur: Lavander, Lemo, Tea tree, Cinnamon, Rose
Saltskrúbbur 50ml
Er unnin úr hreinni Jójoba olíu og íslensku salti sem inniheldur náttúruleg andoxunarefni og fitusýrur með virku efnin (m.a. eicosanoic, oleic og palmitolic) A, B og E vítamín, selen, kopar, sink, króm, kísil og joð. Hann hefur því margþætt áhrif fyrir húðina og líkamann. Saltskrúbburinn er endurnærandi, djúpnærandi, bólgustillandi, örvar blóðrásina, fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi. Vinnur gegn appelsínuhúð og háræðaslitum. Húðin verður silki mjúk strax eftir fyrstu notkun. Skrúbbið húðina með hringstrokum á blauta húð í sturtunni, láta standa í 5 mín. Skola svo af.
lmkjarnaolíur: Grapefruit, Lavander, Ros, Tea tre, Lemon og Íslenskt sjávarsalt frá Norðursalti







