Soleil D'Hiver gjafaaskja #brúnkufroða
150 + 120 mlGjafaaskjan inniheldur Marc Inbane Tanning Mousse 150 ml. og Gradual Tanning Lotion sem fylgir frítt með að andvirði 8.559 kr.
Brúnkufroða 150 ml
Létt og mjúk froða frá MARC INBANE sem gefur náttúrulega brúnku sem lagar sig að þínum húðlit. Froðan hressir upp á húðlitinn og gerir hann samstundis geislandi. Hún þornar hratt og auðvelt er að bera hana á með örtrefjahanskanum. Einstök formúlan inniheldur náttúruleg virk efni og byltingarkennda brúnkutækni sem mýkir húðina og gefur henni náttúrulegan lit.
Gradual Tanning Lotion 120 ml
Lúxus brúnkukrem sem byggir upp fallegan og náttúrulegan lit á nokkrum dögum ásamt því að viðhalda raka, þéttleika og teyjanleika húðar og stuðla að heilbrigði hennar. Einstaklega rakagefandi og mýkjandi krem sem gefur ljóma og inniheldur meðal annars Hyaluronic sýru og Shea Butter. Kremið er sérstaklega hannað til daglegrar notkunar og gefur lit sem endist í allt að 14 daga!
Marc Inbane Tanning Mousse
AQUA,DIHYDROXYACETONE, CARAMEL, ERYTHRULOSE, DIMETHYL ISOSORBIDE, TRIDECETH-9, PEG-5 ETHYLHEXANOATE, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE, HYDROLYZED SODIUM HYALURONATE, PEG-33, PARFUM, PEG-8 DIMETHICONE, POLYSORBATE20, PHENOXYETHANOL, BENZOIC ACID, PEG-14, GERANIOL, DEHYDROACETIC ACID, CI16035
Tanning Tanning Lotion
Aqua, Caprylic/Capric Triglyceride, Butyrospermum Parkii Butter, Propanediol, Squalane, Coco-Caprylate, Dicaprylyl Ether, Cetearyl Alcohol, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Panthenol, Borago Officinalis Seed Oil, Tocopheryl Acetate, Sodium Hyaluronate, Retinyl Palmitate, Magnesium Carboxymethyl Beta-Glucan, Methylsilanol Acetyltyrosine, Ascorbyl Palmitate, Ethylhexylglycerin, Tocopherol, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Glyceryl Stearate Citrate, Sodium Polyacrylate, Sorbitan Isostearate, Polysorbate 60, Sodium Phytate, Lecithin, Phenoxyethanol, Alcohol, Sodium Benzoate.







