Me
30 hylkihuemeno® Me er aðalvaran í línunni og styður við grunnþætti heilsunnar.
huemeno® Me er fyrsta val fyrir heildræn áhrif á meltingu, þarmaflóru, efnaskipti og flóru legganganna auk þess að stuðla að reglu á hormónastarfsemi, eðlilegri starfsemi taugakerfisins og stuðla að minni þreytu og lúa.
Huemeno® Me var þróuð til að styðja við grunnþætti heilsunnar – með fáum, völdum innihaldsefnum sem vinna saman á öflugan hátt.
- huemeno® Me er ekki lausn fyrir einstaka einkenni breytingaskeiðsins – heldur stoð sem byggir grunn að betri heilsu, orku og vellíðan til framtíðar.
- huemeno® hefur það að markmiði að styðja við heilsu og vellíðan kvenna á breytingaskeiði og á árunum sem fylgja, auk þess að leggja okkar af mörkum til að opna umræðuna um þetta mikilvæga tímabil í lífinu.
- huemeno® er fyrsta íslenska vörumerkið sem ber MTick® merkið - fyrsta alþjóðlega táknið sem sýnir að vara teljist „menopause-friendly“, þ.e. henti sérstaklega konum á og í kringum breytingaskeiðið.
huemeno® Me er aðalvaran í línunni og er fjölvirkur stuðningur fyrir konur. Varan getur stuðlað að:
- jafnvægi í þarmaflóru og meltingu
- efnaskiptaheilbrigði og orkuvinnslu og dregið úr þreytu og lúa
- örverujafnvægi í leggöngum og reglu á hormónastarfsemi og stuðlað að eðlilegri starfsemi taugakerfisins
Lykilinnihaldsefni:
- Þrír klínískt prófaðir SynbÆctive® góðgerlastofnar (probiotics)
- Inúlín og FOS forgerlar (prebiotics)
- B6 vítamín
- B1 vítamín
huemeno® Me er fyrsta val fyrir heildræn áhrif á meltingu, þarmaflóru, efnaskipti og flóru legganganna auk þess að stuðla að reglu á hormónastarfsemi, eðlilegri starfsemi taugakerfisins og stuðla að minni þreytu og lúa.
Innihald í einu hylki:
Efni Magn % NRV*
SynbÆctive® Lactiplantibacillus plantarum PBS067 6 × 10⁹ CFU** **
SynbÆctive® Lactobacillus acidophilus PBS066 – **
SynbÆctive® Limosilactobacillus reuteri PBS072 – **
Inúlín 100 mg **
FOS (frúktóóligósakkaríðar) 100 mg **
B6 vítamín 1,6 mg 114%
B1 vítamín (þíamín) 0,22 mg 20%
* Viðmiðunargildi næringarefna samkvæmt reglugerð ESB 1169/2011.
** NRV ekki skilgreint.
*** CFU = Colony Forming Units.
Innihaldsefni:
Inúlín; frúktóóligósakkaríðar (FOS); hylki (gljáefni: hýdroxýprópýlmetýlsellulósi; þykkingarefni: gellangúmmí); maíssterkja;Limosilactobacillus reuteri PBS072 (DSM 25175); Lactobacillus acidophilus PBS066 (DSM 24936); Lactiplantibacillus plantarum PBS067 (DSM 24937); maltódextrín; magnesíumsölt fitusýra (kekkjavarnarefni); B6 vítamín (pýridoxínhýdróklóríð);B1 vítamín (þíamínhýdróklóríð).
Inniheldur ekki soja, glúten, laktósa eða erfðabreytt efni. Hentar grænmetisætum og grænkerum.
Geymsluleiðbeiningar:
Geymist á köldum, þurrum stað fjarri sólarljósi. Geymist þar sem börn ná ekki til og sjá ekki til.
Varnaðarorð:
Neytið ekki meira en sem nemur ráðlögðum neysluskammti. Ekki ætlað að koma í staðinn fyrir fjölbreytta og fæðu og heilbrigðan lífsstíl. Leitið ráða hjá heilbrigðisstarfsfólki ef þú ert barnshafandi, með fæðuóþol, með undirliggjandi sjúkdóma eða tekur lyf.
Framleitt og pakkað í GMP vottaðri verksmiðju á Ítalíu fyrir: huemeno ehf.
Takið 1 hylki á dag með vatni, á milli máltíða.







