Probi Mage
Female mjólkursýrugerlar
60 stkVörunúmer: 10156306
Verð5.999 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Probi Female inniheldur einkaleyfisvarða mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v sem er einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims. Gerillinn hefur það að markmiði að viðhalda heilbrigðum meltingarvegi.
Auk þess inniheldur blandan járn og fólínsýru sem er mikilvæg fyrir þroska á taugapípu fósturs en heili og mæna þróast út frá taugapípunni, sem og C vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og eykur upptöku járns.
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) eru lág járngildi eitt helsta næringarvandamál í heiminum í dag og eru um það bil 20-30% kvenna á barneignaraldri taldar þjást af slíkum kvilla.
Algengt er að einungis örlítið magn af járni úr hefðbundnum járnbætiefnum nýtist í líkamanum sem þýðir að hlutfallslega mikið magn af óuppteknu járni getur orðið eftir í meltingarveginum og valdið ýmsum óþægindum.
1 hylki á dag með mat. 1 hylki inniheldur 4.2 mg af járni.
Ef tekið er með sýklalyfjum látið líða 2 klukkustundir milli inntöku sýklalyfja og Probi Female
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.