Inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil í hreinu íslensku vatni. Kísill er lífsnauðsynlegt steinefni sem er oft kallað hið gleymda næringarefni. Kísill stuðlar að endurnýjun líkamans.
• 100% náttúrulegur jarðhitakísill
• Hreint íslenskt vatn
• Engin aukaefni
• Engin rotvarnarefni
• PH 8,5
PURE hefur hlotið vegan vottun frá The Vegan Society
Ábyrgðaraðili: Geosilica Iceland
Vatn, jarðhitakísill.
Steinefnamagn í skammti