Magnesíum, kalk, kalíum, C vítamín, D3 vítamín og bór vinna hér saman og bæta hvert annað upp. Góð form næringarefnanna og samsetning tryggir hámarks virkni og nýtingu.
Auk þess að stuðla að góðri beinheilsu getur blandan t.d. hjálpað við: