Hugmyndafræði Dr.Hauschka felst í hreinum, lífrænum innihaldsefnum sem styðja við náttúrlega ferla húðarinnar. Dr.Hauschka hefur þróað og framleitt náttúrulegar húðvörur síðan 1967 með einstakri ræktun og meðhöndlun jurta. Vörumerkið er byggt á byltingarkenndri frumkvöðlastarfsemi sem byggir á rannsóknum fyrir vottaðar náttúrulegar húðvörur.