Huemeno
Huemeno

Bætt líðan, betri kvenheilsa. huemeno® vörunum er ætlað að styrkja undirstöður heilsu okkar með sérvöldum áhrifaríkum innihaldsefnum.

Hvert innihaldsefni hefur verið valið fyrir fjölþætta virkni sína sem styður við lykilþætti heilsu kvenna á árunum í kringum breytingaskeiðið  og til að viðhalda og efla orku og vellíðan fyrir árin sem á eftir koma.

huemeno® er stolt af því að vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu sem hefur það að markmiði að gera breytingaskeiðið sýnilegt, skiljanlegt og þýðingarmikið. Þess vegna eru vörurnar vottaðar með MTick®, fyrsta alþjóðlega tákninu sem sýnir að vara teljist „menopause-friendly“, eða hentug fyrir konur á breytingaskeiði.

3 Vörur
Sía