JĀSÖN® eru klassískar húðvörur sem eru 100% vegan vottaðar og innihalda hrein og virk efni úr plönturíkinu. Vörurnar innihalda engin skaðleg efni og má nota á alla fjölskylduna. Vörur sem innihalda heilnæm hráefni sem róa, næra og koma jafnvægi á húðina.