Membrasin vörurnar styðja við heilbrigðar slímhúðir líkamans, Vörurnar eru þróaðar með virku innihaldsefni úr sjávarþörungnum Sea Buckthorn (Hafþyrni) sem er einstaklega ríkur af Omega 7 fitusýrum, andoxunarefnum og vítamínum.