PROTIS eru íslensk fæðubótarefni byggð á kraftinum úr íslensku hafi og hágæða formúlum. Vörurnar hafa verið þróaðar út frá áralöngum rannsóknum og þróunarvinnu á nýtingu fiskiprótína og íslensku hugviti.
Bætiefnin frá Protis samanstanda af hágæða innihaldsefnum, íslensku sæbjúgnaextrakt og kalkþörungum. PROTIS leggur áherslu á að bjóða upp á hágæða fæðibótarefni fyrir íslendinga á öllum aldri.