TanOrganic brúnkuvörurnar gefa húðinni fallegan og sólarkysstan húðlit með náttúrulegum og nærandi innihaldsefnum. TanOrganic er einstakt vörumerki og er fyrsta og eina vegan vottaða vörumerkið í heiminum sem framleiðir brúnkuvörur.
Vörurnar eru úr náttúrulegum og lífrænum hráefnum sem næra húðina á sama tíma og þau gefa henni fallegan lit. Vörurnar innihalda náttúrulegt form af DHA úr rauðrófum og sykurreyr, en DHA er lykilefni í brúnkuvörum. TanOrganic leggur áherslu á að umbúðir séu plastlausar og lífbrjótanlegar.