Vivag
Vivag

Vivag er vörulína sem inniheldur milda og sérhannaða kynheilsu-og húðvörur sem hjálpa til við að viðhalda heilbrigðu jafnvægi á kynfærasvæðinu. Vörurnar eru sérstaklega hannaðar til daglegrar umhirðu þegar venjulegt vatn og sápa eru ekki næg, og þær miða að því að draga úr óþægindum, kláða, lykt og ertingu. Sérstök áhersla er lögð á mildar vörur, lágt pH sýrustig og vörur sem henta viðkvæmri húð á viðkvæmum svæðum líkamans.

5 Vörur
Sía