Weleda er svissneskt náttúrulegt húðvörumerki með yfir 100 ára sögu og leggja mikla áherslu á vistvæna, lífræna og náttúrulega húðvöru sem er góð fyrir bæði húð og umhverfi. Vörurnar eru 100 % vottaðar sem náttúrulegar samkvæmt NATRUE staðli og innihalda enginn gervi rotvarnarefni, gervilmefni, gervilitarefni né jarðolíuafurðir. Þær eru framleiddar með háum stöðlum um gæði, sjálfbærni og virðingu fyrir náttúru og dýralífi.