Vöggugjöf
Til hamingju með nýja lífið elsku foreldrar. Munið að doka við og njóta litlu hlutanna á leiðinni því tíminn líður svo alltof hratt með þessum fallegu og mjúku ungbörnum.
Vöggugjöf Lyfju er ókeypis glaðningur, ætlaður verðandi foreldrum og börnum að þriggja mánaða aldri. Gjöfin inniheldur ýmsar vörur sem nýtast vel á þessum spennandi tímum. Sumar vörur eru í fullri stærð og aðrar eru lúxusprufur.
Gangi ykkur vel í nýja hlutverkinu