Nozoil
Mentol nefúði gegn þurri nefslímhúð við kvefi
10 mlVörunúmer: 10164480
Verð3.299 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Nozoil Mentol er nefúði gegn þurri nefslímhúð við kvefi. Inniheldur sesamolíu. Olían smyr slímhúðina í nefinu og kemur í veg fyrir kvilla eins og sprungur, kláða og ertingu. Nefúðinn eikur raka í nefgöngunum þannig að nefrennsli og óþægindi vegna kvefs minnkar. Nefúðinn verndar einnig gegn aukaverkunum af nefúðum sem losa stíflu, svo sem sviða og ertingu.
Mentól örvar kuldaviðtaka í nefi og gefur kælandi tilfinningu þegar loft streymir um nefið.
Athugið að úðinn kemur sem mjó buna úr flöskunni en ekki sem úðaský.
Sesamolía Ph. Eur., mentól, eukalyptus, 10 ml.