Nobafix grisjubindi, sérpakkað 4cm x 4m. Það er fínofið og teygjanlegt. Hentar vel til að festa gifsspelku, sárapúða og aðrar umbúðir.