Tilvaldar til hreinsunar á sárum. Mesoft eru sterilar grisjur sem hafa mjög góða frásogsgetu, eru mjúkar og skilja ekki eftir sig leifar í sárum eða á húðinni.