OPSITE Spray er spreyplástur sem notaður er á ýmsar týpur af,,þurrum" sárum s.s. minni skurði og hruflur, yfir saumuð sár og ósprungnar blöðrur.