1 af 2
Eye augndropahjálparinn-breiður
Passar fyrir breiðari augndropaflöskur.
EziDrops er lækningatæki. Ótrúlega einfalt og áhrifaríkt hjálpartæki til að einfalda notkun augndropa. Það eina sem þú þarft að gera er að setja stút augndropaflöskunnar ofan í gatið og leggja hjálpartækið yfir augað, horfðu upp í loft og kreistu flöskuna. Þetta er auðveld og áhrifarík leið með EziDrops. Gott er að sitja eða liggja. Engin blikkviðbrögð!
Vegna hönnunar hjálpartækisins sérðu ekki dropan leka í augað, sem stöðvar ósjálfrátt blikk og kemur í veg fyrir sóun á augndropum. Hentar öllum!
Augndropa hjálpartækið hentar allri fjölskyldunni, börnum og fullorðnum.
Notaðu þetta sjálf/ur eða hjálpaðu öðrum!
EziDrops hjálpar þér að setja dropana beint í miðju augans án þess að þú sjáir dropana koma eða hjálpaðu öðrum sem eiga erfitt með að nota augndropa.
Skolaðu hjálpartækið með volgu vatni og/ eða sápu fyrir hverja notkun.
Ekki nota vöruna ef hún er sprungin eða brotin