1 af 2
Clearlii
Advanced mánaðarlinsur-4.50
6 stkStyrkleikar frá -7,00 til +3,00. Advanced eru hágæða silicon linsur sem hleypa háu flæði súrefnis til augna og stuðla þannig að hámarks þægindum og rakaflæði til augnanna við notkun?. Linsurnar eru þróaðar sérstaklega fyrir norrænt loftslag með UVA/UVB vörn. Mánaðarlinsurnar eru notaðar yfir daginn í allt að mánuð. Fjarlægðar að kvöldi og hreinsaðar til geymslu yfir nótt. UV vörn og mjúk þægindi.
Vörunúmer: 10164869
Verð5.490 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Sex stykkja pakki dugar í þrjá mánuði fyrir tvö augu og sex mánuði fyrir eitt auga. Styrkleiki frá -7,00 til +3,00.
Ráðleggingar varðandi notkun augnlinsa:
- Vera ávallt með hreinar hendur þegar linsa er sett í augu og tekin úr.
- Alltaf fara eftir leiðbeiningum framleiðanda.
- Alltaf nota nýjan vökva fyrir hreinsun og geymslu.
- Skipta þarf um linsubox reglulega og halda því hreinu og þurru á milli notkunar.
- Mælt er með að setja linsur í áður en annað er sett á augnsvæðið.
- Mælt er með að nota sundgleraugu ef synt er með linsur.
- Ekki sofa með linsur.
- Fjarlægið linsur úr augum og hvílið ef þreyta eða pirringur myndast.