Arctic Glow gjafakassi
30 + 50 + 15 + 75 gUmvefðu húðina norðlægum ljóma og endurnýjun með Arctic Glow gjafasettinu.
Settið sameinar endurnærandi andlitsserum, rakagefandi andlitskrem, djúpnærandi rakamaska, Gua Sha og ilmkerti sem fyllir rýmið af ferskleika hafsins. Fullkomin gjöf sem veitir þér ró og húðinni fallegan ljóma yfir hátíðirnar.
Anti-Aging Repair Serum 30 ml
Serum sem inniheldur lífvirka efnið kítósan úr hafinu við Íslandsstrendur og hýalúronsýru sem dregur úr fínum línum og öldrunarmerkjum af völdum áhrifa eins og mengunar og streitu. Endurnærir húðina og gefur henni mjúka og unglega áferð.
Face Cream 50 ml
Dagkrem með SPF15 sólarvörn sem veitir húðinni djúpan raka í allt að 24 klukkustundir. Kremið verndar húðina gegn útfjólubláum geislum og hjálpar til við að draga úr merkjum ótímabærrar öldrunar.
Marine Super Hydration Mask 15 ml
Gefðu húðinni kraft íslenskrar náttúru með þessum hágæða andlitsmaska sem sameinar þrjú einstök íslensk innihaldsefni: sjávarkítósan, kísil úr jarðhitavatni og kollagenpeptíð úr hafinu.
Gua Sha
Hágæða Gua Sha úr ryðfríu læknastáli sem er notað til að nudda og móta húðina með mjúkum strokum. Það eykur blóðflæði, dregur úr bólgum og sléttir húðina fyrir geislandi og frísklegt yfirbragð.
Ocean Breeze Kerti 75g
Ocean Breeze kertið er hin fullkomna viðbót við notalegt heilsulindarkvöld heima. Upplifðu hafgoluna við Íslandsstrendur með þessari róandi ilmblöndu.
Age-Repair serum
AQUA, PENTYLENE GLYCOL, GLYCERIN, SODIUM HYALURONATE, CHITOSAN, OPUNTIA FICUS-INDICA STEM EXTRACT, SODIUM PHYTATE, POLYGLYCERYL-10 LAURATE, LACTIC ACID, XANTHAN GUM, SCLEROTIUM GUM, LECITHIN, PULLULAN, SILICA, CITRIC ACID, PARFUM, PHENOXYETHANOL, ALCOHOL.
Face Cream
AQUA, DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE, ISOAMYL P-METHOXYCINNAMATE, PENTYLENE GLYCOL, GLYCERYL STEARATE CITRATE, CETEARYL ALCOHOL, GLYCERIN, MYRISTYL ALCOHOL, SODIUM LACTATE, COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL, GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL, MACADAMIA TERNIFOLIA SEED OIL, PROPANEDIOL, CHITOSAN, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER, LACTIC ACID, TOCOPHERYL ACETATE, PSEUDOALTEROMONAS FERMENT EXTRACT, XANTHAN GUM, SODIUM STEAROYL GLUTAMATE, GLYCERYL CAPRYLATE, SUCCINIC ACID, BENZYL ALCOHOL, PARFUM, LINALYL ACETATE, LIMONENE, PINUS MUGO, LINALOOL, TETRAMETHYL ACETYLOCTAHYDRONAPHTHALENES, PINENE, CITRUS AURANTIUM (ORANGE) PEEL OIL, CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL, ACETYL CEDRENE, EUCALYPTUS GLOBULUS OIL, MENTHOL, LAVANDULA OIL/EXTRACT, ALPHA-ISOMETHYL IONONE.
Marine Super Hydration Mask
AQUA • PENTYLENE GLYCOL • BUTYLENE GLYCOL • GLYCERIN • 1,2-HEXANEDIOL • CARRAGEENAN • AMORPHOPHALLUS KONJAC ROOT EXTRACT • OPUNTIA FICUS-INDICA STEM EXTRACT • CHITOSAN • HYDROLYZED COLLAGEN EXTRACT • LACTIC ACID • SILICON DIOXIDE • SODIUM HYALURONATE CROSSPOLYMER • BUDDLEJA DAVIDII LEAF EXTRACT • SODIUM HYALURONATE • SODIUM ACETYLATED HYALURONATE • HYALURONIC ACID • HYDROLYZED GLYCOSAMINOGLYCANS • HYDROLYZED SODIUM HYALURONATE • HYDROLYZED HYALURONIC ACID • PROPANEDIOL • HYDROXYACETOPHENONE • POTASSIUM CHLORIDE • POLYGLYCERIN-3 • HYDROXYPROPYL GUAR • SODIUM CITRATE • CAPRYLHYDROXAMIC ACID • CELLULOSE GUM • CALCIUM CHLORIDE • CYCLODEXTRIN • CITRIC ACID • DISODIUM PHOSPHATE • SODIUM BENZOATE • PHENOXYETHANOL • POTASSIUM SORBATE.







