1 af 2
Best-Selling blends
Burstasett sem hristir upp hversdagslegu förðunarrútínuna þína. Þetta 10 stk burstasett getur hjálpað þér að blanda, setja, móta og allt þar á milli. Auk þess fylgir lúxus snyrtitaska til að geyma alla burstana í. Settið inniheldur: • 200 expert face • 402 setting brush • 242 kitten paw brush • 444 filtered cheek brush • 307 shading brush • 356 angled liner • 600 spoolie • 332 smudge brush • 324 angled shadow brush • 419 large bronzing brush • Lúxus snyrtitösku
200 Expert Face Brush; Þéttur bursti sem gefur miðlungs til fulla þekju, hentar einstaklega vel fyrir krem- og fljótandi förðunarvörur.
402 Setting Brush: er einn vinsælasti burstinn frá Real Techniques en hann hentar einstaklega vel í púður og highlight.
242 kitten paw brush: Mjúkur bursti með sveigjanlegum hárum sem hentar frábærlega til að nota í förðunarvörur eða kremvörur undir augun.
444 filtered cheek brush: mjúkur bursti með sveigjanlegum hárum sem hentar vel fyrir kremkinnaliti.
307 shading brush: Augnskuggabursti með stuttum hárum sem hentar vel til að bera augnskugga yfir augnlokið eða undir neðri augnháralínu.
356 angled liner: Þéttur skáskorinn bursti sem er frábær í eyeliner. 600 spoolie: greiða til að greiða í gegnum augabrúnirnar eða augnhárin.
332 smudge brush: Þéttur bursti með stuttum hárum, sem hentar vel til að dreifa úr og blanda við augnháralínuna.
324 angled shadow brush: Þéttur og skáskorin bursti fyrir augnskugga.
419 large bronzing brush: Stór og þéttur bursti sem hentar vel fyrir sólarpúður