Gjafaaskja hendur & fætur
CeraVe gjafaaskjan inniheldur tvær nærandi og rakagefandi vörur sem henta fullkomlega til daglegrar húðumhirðu, Renewing SA fótakrem og handáburð.
Fótakremið mýkir og jafnar húðina með því að fjarlægja dauðar húðfrumur og stuðla að endurnýjun. Það inniheldur salisýlsýru, ammoníum laktat og hýalúronsýru sem veita djúpan raka og viðhalda jafnvægi húðarinnar, á meðan MVE tækni tryggir jafna næringu í allt að 24 klst.
Handáburðurinn veitir raka og næringu án þess að klístrast eða skilja eftir fituga áferð. Hann inniheldur hýalúronsýru og níasínamíð til að styrkja varnir húðarinnar ásamt þremur nauðsynlegum seramíðum sem viðhalda heilbrigðu húðlagi. Báðar vörurnar eru ilmefnalausar og henta einnig viðkvæmri húð. Fullkomin gjöf fyrir þá sem vilja slétta, mjúka og vel nærða húð, frá toppi til táar.
Aqua/Water, Glycerin, Paraffinum Liquidum/Mineral Oil, Glyceryl Stearate Se, Cetearyl Alcohol, Niacinamide, Cetyl Alcohol, Ammonium Lactate, Triethanolamine, Salicylic Acid Behentrimonium Methosulfate, Peg-100 Stearate, Phenoxyethanol, Dimethicone, Sodium Lauroyl Lactylate, Disodium Edta, Ceramide Np, Ceramide Ap, Phytosphingosine, Cholesterol, Xanthan Gum, Carbomer, Ethylhexylglycerin, Sodium Hyaluronate, Ceramide Eop (Code F.I.L. D215076/3). Aqua/Water, Glycerin, Cetearyl Alcohol, Caprylic/Capric Triglyceride, Cetyl Alcohol, Ceteareth-20, Petrolatum, Potassium Phosphate, Ceramide Np, Ceramide Ap, Ceramide Eop, Carbomer, Dimethicone, Behentrimonium Methosulfate, Sodium Lauroyl Lactylate, Sodium Hyaluronate, Cholesterol, Phenoxyethanol, Disodium Edta, Dipotassium Phosphate, Tocopherol, Phytosphingosine, Xanthan Gum, Ethylhexylglycerin. (Code F.I.L. D215085/2).
Berðu fótakremið á hreina, þurra húð og nuddaðu þar til það hefur smogið inn í húðina. Hentar til daglegrar notkunar. Berðu handáburðinn á hreinar hendur eins oft og þörf krefur, sérstaklega eftir handþvott. Báðar vörurnar smjúga hratt inn og gera húðina mjúka og stútfulla af raka.







