Hyaluron-Filler Routine serum+eye gjafakassi
Gjafasett sem inniheldur Hyaluron Filler Epigenetic Serum 30 ml og Hyaluron Filler Eye SPF15 15 ml
Serum sem minnkar sannanlega 10 merki um öldrun húðarinnar, gefur raka og fallegt yfirbragð og augnkrem sem vinnur á fínum línum og hrukkum í kring um augun.
Hyaluron-Filler Epigenetic Serum
Byltingarkennt serum sem snýr sjáanlega við tíu merkjum um öldrun húðarinnar. Þetta byltingarkennda serum lætur húðina líta yngri út en aldur hennar segir til um og snýr við 10 einkennum öldrunar. Stinnir húðina, endurmótar útlínur, minnkar hrukkur og fínar línur.
Serumið gefur auk þess mikinn raka til að hjálpa til við að jafna og slétta húðina og gefur henni bæði ljóma og gerir hana endurnærða.
Hyaluron Filler Eye Treatment SPF15
Augnkrem með hyaluron og saponin sem eykur getu húðarinnar til að framleiða hyalúrón sem fyllir hrukkur upp innan frá. Án ilmefna og parabena. SPF15. Má nota með augnlinsum.
Aqua, Glycerin, Butylene Glycol Dicaprylate/Dicaprate, Octyldodecanol, Methylpropanediol, Synthetic Beeswax, Behenyl Alcohol, Hydrogenated Coco-Glycerides, Stearyl Alcohol, Cetyl Palmitate, Distarch Phosphate, Glyceryl Stearate Citrate, Sodium Hyaluronate, Glycyrrhetinic Acid, Glycine Soja Germ Extract, Xanthan Gum, Sodium Hydroxide, Ethylhexylglycerin, Caprylyl Glycol, 1,2-Hexanediol, Phenoxyethanol, Aqua, Alcohol Denat, Butylene Glycol, Glycerin, Ricinus Communis Seed Oil, Octyldodecanol, Dibutyl Adipate, Glyceryl Stearate Citrate, Cetearyl Alcohol, Dihydromyricetin, Sodium Hyaluronate, Glycine Soja Germ Extract, Glycyrrhetinic Acid, Tocopherol, Propylheptyl Caprylate, Caprylic/Capric Triglyceride, Distarch Phosphate, Glyceryl Stearate, Lauroyl Lysine, Succinoglycan, Xanthan Gum, Gellan Gum, Diethylhexyl Syringylidenemalonate, Citric Acid, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Sodium Hydroxide, Ethylhexylglycerin, Sodium Metabisulfite, Phenoxyethanol, Parfum, Epicelline, Dihydromyricetin, Succinoglycan