Derma Control gjafakassi
Gjafasettið L'Oréal Paris Men Expert Derma Control inniheldur Derma Control Anti-Blemish hreinsigel og Derma Control Oil Control Moisturizer SPF30 andlitskrem.
Derma Control SPF30 Oil-Control Moisturiser er andlitskrem sem inniheldur níasínamíð. Formúlan verndar húðina með SPF30, hefur áhrif á olíumyndun húðarinnar, gefur raka, minnkar svitaholur, gerir húðina jafnari og mýkri. Hentar öllum húðgerðum.
Derma Control Anti-Blemish Cleanser er hreinsigel fyrir olíukennda húð og húð sem hefur tilhneigingu til að fá bólur. Varan er þróuð til að hreinsa svitaholur, draga úr olíumyndun, minnka sebum (olía) og fjarlægja dauðar húðfrumur. Formúlan inniheldur salisýlsýru og 2% níasínamíð sem hreinsar húðina á mildan og áhrifaríkan hátt og hjálpar til við að koma í veg fyrir bólumyndun. Fullkomin vara fyrir olíukennda húð sem er gjörn á að fá bólur og hentar einnig viðkvæmri húð.
2050764 17 - INGREDIENTS: AQUA / WATER , SODIUM LAURETH SULFATE , GLYCERIN , DECYL GLUCOSIDE , COCO-BETAINE , SODIUM CHLORIDE , SALICYLIC ACID , NIACINAMIDE , TRIETHYL CITRATE , PEG-150 PENTAERYTHRITYL TETRASTEARATE , PEG-6 CAPRYLIC/CAPRIC GLYCERIDES , SODIUM HYDROXIDE , DISODIUM EDTA , CAPRYLOYL SALICYLIC ACID , TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE , CITRIC ACID , PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. Z70051299/1).
Andlitskrem með SPF30: Berið á hreina húð að morgni. Hristið fyrir notkun. Kreistið kremið á fingurna og nuddið því varlega í húðina með hringlaga hreyfingum.
Hreinsigel: Berið daglega á rakt andlit. Nuddið þar til froða myndast og skolið vel af."







