20%
1 af 3
   Real Techniques                  
 Merry must haves gjafakassi
Vörunúmer: 10172388
2.699 kr.2.159 kr.
1
   Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.  
 1 af 3
Merry Must-Haves Gift Set er fullkomið hátíðarsett fyrir þau sem vilja endurskapa vinsælu “cold girl” förðunina sem hefur farið sem eldur um sinu á TikTok. Settið inniheldur fjórar lykilvörur til að ná fram frísklegu og björtu útliti með náttúrulegum ljóma.
Miracle 2-in-1 Powder Puff hefur tvær hliðar – bleika fyrir púðurvörur og appelsínugula úr svampaefni sem blandar fljótandi og kremkenndum formúlum á áhrifaríkan hátt.
Miracle Complexion Sponge blandar fljótandi eða kremfarða mjúklega fyrir jafna, náttúrulega áferð.
242 Kitten Paw Concealer Brush er lítill og mjúkur bursti sem blandar hyljara jafnt og nákvæmlega.
444 Filtered Cheek Brush er sveigjanlegur kinnalitabursti sem hentar fullkomlega fyrir kremkenndan kinnalit og náttúrulegan ljóma.
Settið er must-have fyrir hátíðarförðunina.