1 af 2
Pink Drop gjafasett
15+50+15+75 mlBiotherm Pink Drop húðvörusettið er rakagefandi og nærandi húðvörusettt sem gefur húðinni ljóma og mýkt. Settið inniheldur: Biosource Softening Foaming Cleanser (50 ml), Aquasource Hydra Barrier Cream (15 ml), Lait Corporel L’Original body lotion (50 ml) og Deo Pure svitalyktareyði (roll-on 75 ml).
661072 P - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • OLEA EUROPAEA FRUIT OIL / OLIVE FRUIT OIL • GLYCERIN • DIMETHICONE • PROPYLENE GLYCOL • TRIETHANOLAMINE • LIMONENE • ISOPROPYL PALMITATE • CITRUS AURANTIUM DULCIS OIL / ORANGE PEEL OIL • STEARIC ACID • PARAFFINUM LIQUIDUM / MINERAL OIL / HUILE MINERALE • CETYL ALCOHOL • GLYCINE SOJA OIL / SOYBEAN OIL • CITRUS GRANDIS PEEL OIL / GRAPEFRUIT PEEL OIL • UREA • ASPARTIC ACID • PARAFFIN • CARBOMER • GLUCOSE • FRUCTOSE • GLYCERYL STEARATE • DIMETHICONOL • SODIUM LAUROYL OAT AMINO ACIDS • MYRISTIC ACID • PALMITIC ACID • ALANINE • SUCROSE • VITREOSCILLA FERMENT • XANTHAN GUM • GLUTAMIC ACID • DEXTRIN • ETHYLHEXYLGLYCERIN • HEXYL NICOTINATE • HEXYLENE GLYCOL • TOCOPHEROL • SODIUM DEHYDROACETATE • PHENOXYETHANOL • LINALOOL • CITRAL • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. N264311/5).
Biosource Softening Foaming Cleanser: Bleyttu andlit og háls með vatni. Settu hreinsinn í lófann og nuddaðu þar til hann freyðir og nuddaðu mjúklega inn í húðina bæði kvölds og morgna. Skolaðu vel með volgu vatni. Forðastu augnsvæðið.
Aquasource Hydra Barrier Cream:
Skref 1: Taktu lítið magn af kreminu í lófa og hitaðu það létt. Berðu það á enni, kinnbein, höku og háls með léttum strokum.
Skref 2: Nuddaðu kremið varlega inn í húðina með hreyfingum frá kjálkalínu og upp á við. Þetta hjálpar til við innri hringrás húðarinnar og gefur heilbrigðan ljóma.Lait Corporel L’Original Body lotion:
Nuddaðu kremið á hreina og þurra húð eftir sturtu. Berðu jafnt yfir líkamann með hringhreyfingum. Leyfðu því að þorna stutta stund áður en þú klæðist. Hentar til daglegrar notkunar.
Deo Pure Roll-On: Berðu á svitaeyði í handarkrika eftir sturtu á þurra húð.