1 af 3
Shampoo
50 mlSteinefnarík og rakagefandi hársápa sem hreinsar hárið á mildan hátt. Hárið fær náttúrulegan gljáa og heilbrigða áferð.
Mild hársápa sem fjarlægir húðfitu og óhreinindi úr hárinu á áhrifaríkan hátt. Formúlan veitir einnig langvarandi raka svo hárið fær náttúrulegan gljáa, verður heilbrigðara og sterkara.
- Hentar öllum hárgerðum, áferðum og lengdum.
- Geláferð
- Mjúkur og frískandi ilmur
- Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð
JARÐSJÓR BLÁA LÓNSINS er dýrmæt uppspretta nauðsynlegra steinefna sem efla og styrkja varnir húðarinnar. Uppleystu steinefnin gera húðina móttækilegri fyrir upptöku annarra virkra innihaldsefna svo heildarvirkni formúlunnar eykst.
AQUA (WATER), SODIUM LAURETH SULFATE, GLYCERIN, BETAINE, PROPANEDIOL, MARIS AQUA (SEA WATER), PEG-7 GLYCERYL COCOATE, POLYQUATERNIUM-16, COCAMIDOPROPYL BETAINE, PEG-120 METHYL GLUCOSE DIOLEATE, SODIUM CHLORIDE, PALMITOYL MYRISTYL SERINATE, CAFFEINE, POLYQUATERNIUM-10, HYDROXYPROPYL GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, PANTHENOL, PEG-8, SODIUM POLYACRYLATE, PEG-8/SMDI COPOLYMER, PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL, SODIUM COCOAMPHOACETATE, PARFUM (FRAGRANCE), SODIUM GLUCONATE, CITRIC ACID, PHENOXYETHANOL, SODIUM BENZOATE.
Bleytið hárið vel og berið í hársvörð og hár með léttu nuddi.
Hreinsið með volgu vatni. Forðist snertingu við augnsvæði.
Fylgjið eftir með Conditioner.