1 af 4
Deaf Metal
Deaf Metal hulsa Glær 1 stk.
1 stkVörunúmer: 10171495
Verð2.869 kr.
1
Heyrnartæki
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 4
Deafmetal hulsan er ofnæmisfrí og endingargóð glær silíkonfesting sem notuð er til að tengja heyrnartæki við Deafmetal skartgripi. Deafmetal hulsuna er hægt að nota með flestum heyrnartækjum sem fara bak við eyru (BTE, RIC eða CI tæki = Behind The Ear, Receiver In Canal eða Cochlear Implant)
Horfðu á fræðslumyndband hér
Allir Deafmetal skartgripir þurfa hulsuna til að festa á heyrnartæki. Hulsan veldur ekki truflun á virkni tækisins svo lengi sem þú gætir þess að setja hana ekki yfir hljóðnema á heyrnartækinu.
ATH. Allir Deafmetal munir eru seldir í stöku, EKKI í pörum þar sem margir nota einungis eitt heyrnartæki. Pantaðu því tvær hulsur ef þú ert með tvö heyrnartæki.