1 af 4
Lekaheldar blæðingarbuxur unnar úr mjúku og teygjanlegu NuStretch® efni sem andar vel og lagar sig að líkamslögun án þess að missa teygjuna. Þær veita aukið sjálfstraust á tíðablæðingum, við útferð, þvagleka eða eftir fæðingu. Nærbuxurnar bjóða upp á 100% lekaþétta vörn og frábæra rakadrægni, sem hentar bæði fyrir miðlungs og mikið flæði.
NuStretch ®efni — mótar sig að hverjum líkama
Rakadrægni - fullkomið fyrir miðlungs til mikið flæði
Mjúkt efni, andar og óaðfinnanlegt snið
100% lekahelt - hægt að nota í allt að 12 klst
Margnota, umhverfisvænt og má setja í þvottavél
Vottað vegan og cruelty free
Fáanlegar í tveimur stærðum:
stærð 1 ONE = XS-L
stærð 2 ONE+ = XL-4XL
Mælt með að skola úr þeim í köldu vatni áður en þær eru settar í þvottavél.
Þvo í þvottavél við 30°C með mildu þvottaefni og sambærilegum litum, hengja upp til að þurrka eða á ylvolgan ofn. Má ekki setja í klór né mýkingarefni. Ekki setja í þurrkara.