Létt krem frá CosRx með náttúrulegum innihaldsefnum og stútfullt af vítamínum sem róa húðin á áhrifaríkan hátt og meðhöndlar pirring í húð ásamt andoxunarefnum sem vernda húðina gegn skaðlegum utanaðkomandi áhrifum. Formúlan endurheimtar rakabirgðir húðarinnar og og skilur húðina eftir ferska og mjúka. Hentar öllum húðgerðum.