Djúphreinsar, minnkar olíumyndun og róar húðina allt í einni vöru. Róandi essence frá CosRx með áhrifaríkum innihaldsefnum sem léttir á ertingu í mildri acne húð sem má nota dagsdaglega. Fullkomin lausn til að minnka líkur á mildu acne áður en það byrjar. Umfram húðfita er fjarlægð með grænu te, BHA og PHA sem hjálpar við óhóflegar dauðar húðfrumur á meðan Centella AC-RX róar og sefar húðina. Varan hefur milda áferð en mikla virkni. Ofnæmisprófað essence sem hentar einnig unglingum með viðkvæma húð.