Ríkulegt gelkrem frá CosRx sem fer samstundis inn í húðina og veitir góða næringu þökk sé snígla slíminu. Formúlan vinnur á fyrstu merkjum öldrunar, dregur úr litablettum, veitir góðan raka og mikla næringu ásamt því að styrkja efsta lag húðarinnar. Sníglaslímið jafnar út húðlitinn, dregur úr óþægindum í húð og dregur úr roða. Fullkomið fyrir þá sem eru með þurra og líflausa húð, viðkvæma húð og aukna litabletta myndun.