3in1 andlitsmaski frá CosRx sem hægt er að nota sem næturmaska, 15 mín boost maska og/eða sem dagkrem. Unnin úr 70% Propolish þykkni og náttúrulegu býflugnavaxi sem veitir mikinn raka og frískleika. Ef maskinn er notaður sem dagkrem frásogast formúlan hratt og fer þar að leiðandi hratt inn í húðina og skilur húðina eftir rakafylltri og mýkri. Einnig gott að nota við sólbruna eða hita í húð. Hentar sérstaklega vel fyrir þreytta og "pirraða" húð.