Rakagefandi krem frá CosRx með háu hlutfalli af svörtu býflugna propolis formúlu og andoxunarefnum. Létt, gel-kennt krem sem frásogast hratt inn í húðina og skilur hana eftir rakafylltri og fulla af ljóma. Andoxunarefnin hjálpa einnig til við að vernda húðina gegn utanaðkomandi áhrifum eins og mengun og stressi. Aukin útgeislun og minnkar ásýnd á fínum línum. Hentar allan ársins hring og er gott fyrir allar húðgerðir.