MariCell, Kerecis
XMA
50 mlVörunúmer: 10122329
Verð4.329 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
MariCellTM XMA er íslensk húðmeðhöndlunarvara framleidd á Ísafirði og inniheldur mOmega3TM fjölómettaðar fitusýrur sem byggir á íslenskri einkaleyfavarinni tækni. MariCell XMA er einstaklega virk vara sérþróuð til meðhöndlunar á aumri, rauðri, bólginni húð og einkennum exems.
MariCell™ XMA inniheldur mOmega3™ sem unnið er úr sjávarfangi og inniheldur m.a. EPA og DHA fitusýrur sem viðhalda heilbrigði fylliefnis húðarinnar. Sjá nánari upplýsingar hér að neðan um fylliefni húðarinnar.
Innihaldsefni: Vatn, Eucerinum Anhydricum,
paraffínolía, própýlen glýkól, Cosmedia®C92, Stea[1]reth-100, Steareth-2, Mannan, Xanthan Gum, náttúruleg
andoxunarefni, fenoxýetanól, Ethylhexylglycerin,
mOmega3 (EPA/DHA).
Aðvörun: Notið ekki á sýkta eða rofna húð. Varist að XMA berist í augu. Notaðu ekki ef þú ert með ofnæmi fyrir innihaldsefnum. Gerið hlé á notkun ef húð verður rauðari, eða ef kláði eða óþægindi aukast við notkun vörunnar. Notist aðeins útvortis
Geymsla: Geymið við herbergishita. Notist innan 4 vikna frá opnun. Geymið þar sem börn ná ekki til. Notist ekki ef innsigli hefur verið rofið.
Berið kvölds og morgna á húð. Hentar fyrir þurra og viðkvæma húð. Er rakagefandi og sefandi.