1 af 3
Ljóma ['ljou:ma] dew mask
1 stkLjóma ['ljou:ma] hydrogel maskinn veitir húðinni djúpan raka, róar viðkvæma húð og styrkir náttúrulega varnarlag hennar.
Formúlan inniheldur vegan kollagen, hýalúrónsýru, níasínamíð og róandi Centella asiatica sem eflir raka, teygjanleika og ljóma húðarinnar.
Þríþætt blanda öflugra andoxunarefna úr Centella asiatica hjálpar til við að verja húðina gegn sindurefnum og hægja á ótímabærri öldrun.
Formúlan sameinar vatnsrofið vegan kollagen, fjölþætta hýalúrónsýru, níasínamíð og róandi Centella asiatica til að bæta raka, auka teygjanleika húðarinnar og draga úr merkjum ótímabærrar öldrunar.
Markviss þríþætt blanda af kröftugum andoxunarefnum – asiatic sýra, asiaticocide og madecassic sýra, öflug virk efni unnin úr asísku jurtinni centella asiatica – hjálpar til við að verja húðina gegn sindurefnum og hægja á ótímabærri öldrun."
Water, Glycerin, Cetyl Ethylhexanoate, Niacinamide, Acrylates Copolymer, Dipropylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Xanthan Gum, Hydroxyacetophenone, Carrageenan, Ceratonia Siliqua (Carob) Gum, Betaine, Allantoin, Potassium Chloride, Sucrose, Cellulose Gum, Sodium Polyacrylate, Caprylyl Glycol, Dipotassium Glycyrrhizate, Gellan Gum, Butylene Glycol, Adenosine, Ethylhexylglycerin, Sodium Phytate, Sodium Hyaluronate, Triethylhexanoin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Centella Asiatica Leaf Extract, Hydroxypropyltrimonium Hyaluronate, Hydrogenated Lecithin, Hydrolyzed Collagen, Ceramide NP, Ceramide NS, Sodium Acetylated Hyaluronate, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Hyaluronic Acid, Madecassic Acid, Sodium Hyaluronate Crosspolymer, Hydrolyzed Sodium Hyaluronate, Asiatic Acid, Potassium Hyaluronate, Asiaticoside.
Berðu á hreina, þurra húð. Opnaðu maskann, fjarlægðu hlífðarlögin og sléttu hann varlega yfir andlitið. Láttu hann vera á í 20–30 mínútur. Fjarlægðu síðan maskann og klappaðu varlega inn þann raka sem eftir situr í húðinni.







