Mýkjandi og nærandi húðkrem sem nota má á allan líkamann. Kremið er létt og frásogast vel inn í húðina. Húðkremið inniheldur magnesíum sem hefur það að markmiði að hjálpa þreyttum vöðvum að ná slökun.
Magnesíum stuðlar að:
• viðhaldi eðlilegra beina• viðhaldi eðlilegra tanna• eðlilegri sálfræðilegri starfsemi• eðlilegri vöðvastarfsemi• eðlilegri prótínmyndun• eðlilegri starfsemi taugakerfisins• eðlilegum orkugæfum efnaskiptum• því að draga úr þreytu og lúa"
Aqua (water), magnesium chloride, glyceryl stearate citrate, caprylic/capric triglyceride, glycerin, glyceryl stearate SE, C9-12 alkane, butyrospermum parkii (shea) butter, beheneth-25, benzyl alcohol, sodium benzoate, coco-caprylate/caprate, xanthan gum, sodium hydroxide, dehydroacetic acid, tocopherol.