Bómullarskífur frá CosRx sem liggja í bleyti, eru grófar öðrum megin og fínar hinum megin. Fjarlægir dauðar húðfrumur og umfram fitu. Fer hratt ofan i svitaholur og hreinsar vel upp úr þeim óhreinindi. Gott að nota eftir hreinsun í staðin fyrir andlitsvatn tvisvar á dag. Einnig gott að nota til að leiðrétta förðun. Hentar fyrir grófa, olíukennda húð.