Niacinamide 15% er virkt serum frá CosRx sem vinnur á umfram olíu myndun, ójöfnum húðlit, skort á ljóma og grófri áferð húðar. Formúlan er blönduð saman við asetýlglúkósamín og sink PCA og vinnur vel á alhliða unglingabólum. Niacinamide 15 serumið er fyrir þá sem eru með olíukennda, blandaða eða viðkvæma húð. Það er sérstaklega gagnlegt fyrir einstaklinga sem glíma við umfram fituframleiðslu, stækkaðar húðholur og grófa húðáferð.