Birkir andlitskrem
50 mlLétt, lífrænt vottað andlitskrem sem nærir, mýkir og hjálpar húðinni að ná jafnvægi á ný.
Formúlan byggir á handtíndum íslenskum jurtum sem eru þekktar fyrir græðandi og verndandi eiginleika. Kremið er fullt af andoxunarefnum sem styðja við endurnýjun húðarinnar og halda henni frísklegri. Birkir er vegan.
Aqua (pure Icelandic springwater), Cocos nucifera (coconut) oil*, Glycerin, Cetearyl alcohol, Glyceryl stearate citrate, Prunus amygdalus dulcis (almond) oil*, Punica granatum (pomegranate) seed oil*, Glyceryl caprylate, Sodium levulinate, Sodium PCA, Alcohol, Citrus paradisi (grapefruit) peel oil*, Xanthan gum, Sodium anisate, Arctostaphylos uva ursi (bearberry) leaf extract*, Betula pubescens (birch) twig extract*, Tocopherol, Potassium sorbate, Citric acid, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, Sodium phytate, Citral, Limonene, Pinene. *Ingredients from organic farming. 13% of total ingredients from organic farming. 100% of total ingredients of natural origin. Natural and organic cosmetic.
Berið Birki andlitskrem á hreina húð og nuddið gætilega með fingurgómunum á andlit og háls. Berið kremið á með því að nudda gætilega í hringi frá miðju andlitsins og til hliða.