Hreinsimjólk með collagen & aloe vera
300 mlMild hreinsimjólk sem hreinsar húðina án þess að raska jafnvægi hennar. Hreinsimjólkin inniheldur bæði kollagen og hyaluronic acid sem styðja við raka og hjálpa til við að halda húðinni sléttri og ferskri.
Mild hreinsimjólk sem hreinsar húðina án þess að raska jafnvægi hennar. Hreinsimjólkin inniheldur bæði kollagen og hyaluronic acid sem styðja við raka og hjálpa til við að halda húðinni sléttri og ferskri. Aloe Vera, kamilla og lífræn olía róa húðina, næra og styðja við náttúrulegt jafnvægi hennar. Hreinsimjólkin hentar vel fyrir blandaða og þurra húð, skilur húðina eftir mjúka og stútfulla af raka, tilbúna fyrir næstu skref í húðumhirðu. Hreinsimjólkina má nota kvölds og morgna.
Aqua/Water/Eau, Cetearyl alcohol, Zea mays (Corn) germ oil (*), Caprylic/capric triglyceride, Glyceryl stearate, Stearic acid, Betaine, Sodium lauroyl glutamate, Aloe barbadensis leaf juice (*), Avena sativa (Oat) leaf/stalk extract (*), Chamomilla recutita (Matricaria) flower extract (*), Sodium hyaluronate, Soluble collagen, Phenoxyethanol, Xanthan gum, Lactic acid, Parfum [Fragrance], Benzoic acid, Sodium phytate, Dehydroacetic acid, Tocopherol, Tetramethyl acetyloctahydronaphthalenes, Helianthus annuus (Sunflower) seed oil, Ethylhexylglycerin, Citric acid, Sodium benzoate, Potassium sorbate.
(*) Organically farmed
Berið mildilega á andlit, háls og í kringum augnsvæðið með fingrunum og hreinsið svo af með þvottapoka og volgu vatni. Fyrir betri upplifun, mælum við með ICEHERBS SKIN andlitskrem og serum eftir hreinsun