LOreal Paris
Augnfarða-og varahreinsir
125 mlTvöfaldur augnhreinsir sem inniheldur olíu og fjarlægir því allar tegundir förðunarvara eins og vatnsheldar vörur. Hreinsirinn inniheldur olíu og fyrir notkun á að hrista hann saman til að hann virki eins og hann á að gera.
Vörunúmer: 10069704
Verð1.789 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Hreinsirinn fjarlægir á milda hátt farða á augum og vörum. Setjið hreinsinn í bómullarskífu og strjúkið henni létt yfir augun þar til öll óhreindin eru farin. Hreinsirinn hentar öllum húðgerðum og þá sérstaklega viðkvæmri húð.
662081 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • CYCLOPENTASILOXANE • ISOHEXADECANE • ISOPROPYL PALMITATE • SODIUM CHLORIDE • DIPOTASSIUM PHOSPHATE • POLOXAMER 184 • POTASSIUM PHOSPHATE • PANTHENOL • POLYAMINOPROPYL BIGUANIDE • CI 61565 / GREEN 6 (F.I.L. B4885/3).