Sanzi Beauty
Soft cleansing foam
150 mlVörunúmer: 10172552
Verð5.299 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Soft Cleansing Foam heldur húðinni hreinni, með því að hreinsa andlitið einu sinni eða tvisvar á dag með þessari mildu og áhrifaríku hreinsifroðu fjarlægist fita og önnur óhreinindi af húðinni og heldur stífluðum svitaholum auk þess í lágmarki sem auðveldar húðinna að taka í sig t.d. serum eða krem.
Aqua, Sodium Cocoyl Glutamate, Butylene Glycol, Glycerin, Ethyl Ascorbic Acid (Vitamin C), Euterpe Oleracea Fruit Extract (Acai), Cucurbita Pepo Seed Extract (Pumpkin Seed), Echinacea Purpurea Extract (Red Sun Hat), Sodium PCA, Ethylhexylglycerin, Aloe Barbadensis Extract (Aloe Vera), Centella Asiatica Extract (Gotu Kola), Opuntia Dillenii Extract (Prickly Pear), Chrysanthellum Indicum Extract (Indian Chrysanthemum), Phenoxyethanol
Ef þú ert með augnförðun eða sterkari farða mælum við með því að þú byrjir á því að fjarlægja hann með Oil-Free Makeup Remover.
Hreinsaðu síðan andlitið með volgu vatni og settu svo eina til tvær dælur af Soft Cleansing Foam, nuddaðu froðunni varlega inn í húðina og láttu hana sitja og draga í sig í nokkrar sekúndur. Skolaðu síðan húðina með volgu vatni. Þú getur notað Soft Cleansing Foam bæði kvölds og morgna.