1 af 4
Blue Lagoon Skincare
Mineral mask
75 mlVörunúmer: 10172036
Verð11.500 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 4
Öflugur rakagefandi andlitsmaski sem inniheldur lífvirkan og steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins. Byggir upp rakastig húðar, mýkir og gefur húðinni líflegra yfirbragð. Hægt er að nota andlitsmaskann yfir nótt til að gefa húðinni rakaskot
Léttur og frískandi andlitsmaski sem endurlífgar og veitir húðinni mikinn raka. Húðin verður rakafyllt, þéttari og heilbrigðari ásýndar.
WATER (AQUA), ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE, SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL, PENTYLENE GLYCOL, CAPRYLOYL GLYCERIN/SEBACIC ACID COPOLYMER, DIMETHICONE, GLYCERIN, SEA WATER (MARIS AQUA), POLYACRYLATE CROSSPOLYMER-11, DISTARCH PHOSPHATE, POTASSIUM AZELOYL DIGLYCINATE, ALLANTOIN, HYDROLYZED HYALURONIC ACID, SACCHARIDE ISOMERATE, CAPRYLYL GLYCOL, SODIUM CITRATE, CARBOMER, SODIUM GLUCONATE, CITRIC ACID, SODIUM HYDROXIDE, PHENOXYETHANOL.
JARÐSJÓR BLÁA LÓNSINS er dýrmæt uppspretta nauðsynlegra steinefna sem efla og styrkja varnir húðarinnar. Uppleystu steinefnin gera húðina móttækilegri fyrir upptöku annarra virkra innihaldsefna svo heildarvirkni formúlunnar eykst.
Berðið Mineral Mask á hreina húð. Forðastu augnsvæðið.
Leyfið honum að vera á í 10-20 mínútur eða yfir nótt.
Notið maskann eftir þörfum eða 2-3 sinnum í viku.